Áfram Jóhanna

Fáar fréttir hafa glatt mig meira en þessi. Skil ekki hvers vegna ekki var löngu búið að þessu. Þegar grunur um frávik hjá barni er tíminn mjög mikilvægur. Sérstaklega þar sem öll úrræði krefjast undangenginnar greiningar.

Ég segi bara Húrra fyrir Jóhönnu og vonandi er þetta bara fyrsta skref af mörgum. Vonandi verður eins unnið að leysa vanda þeirra barna sem bíða greiningar og meðferðar á BUGL. Held þetta séu alger forgangsmál núna.

Svo gæti ég skrifað langan pistil um hvað mér finnst eigi að gera næst, en ætla að hlífa ykkur við því. Þið sem þekkið mig vita hvar púlsinn liggur.


mbl.is Teymi stofnuð til að vinna á biðlistum eftir greiningu
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband