Tvær flugur í einu höggi

Þetta lýst mér vel á og hlakka til að smakka. Þá verður hægt að fá sér ljúffengt íslenskt lambakjöt og ætihvönnina sem hefur mikinn lækningamátt í sama bitanum. Umm namm fróðleik um ætihvönnina má finna á Vísindavefnum http://www.visindavefur.hi.is/svar.asp?id=1888 

En eitthvað finnst mér nú fyrirsögnin við fréttina skrítin á mbl.is


mbl.is Tilraun til að bragðbæta lambakjöt með hvönn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband