Tvær lopapeysur hjá byrjanda í prjóni

070720%20007

Teresa er nú farin til Portugal aftur. Á föstudaginn kláraði hún lopapeysu no. 2 sem hún ætlar að færa kærastanum. Hann valdi litina sjálfur gegnum vef kameru. Ég er ákaflega stolt af að hafa átt þátt í að kenna henni lopapeysuprjón. Er svo komin með annan nemanda frá Ungverjalandi sem er að klára sína fyrstu peysu. Hún valdi gráu sauðalitina. Kannski fæ ég mynd af henni seinna


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

þið eru ofsa duglegar stelpur. algjörar lopapeysur....

arnar valgeirsson, 23.7.2007 kl. 23:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband