Komin heim

Örþreytt, sæl og hamingjusöm.

Bráðum búin að keyra nýja bílinn 1500 km á viku, sofa í þrem mismunandi landshlutum. Hitta fullt af fólki og kynnast nýju. Njóta náttúrunnar, dvelja með ættingjum og vinum. Spila heilmikið.

Roomsterinn er æði, eins og klæðskerasaumaður fyrir okkur skötuhjúin.

Haladagur í Krika á morgun. Hlakka til.

Góða nótt


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Velkomin heim Ása Hildur.

Svava frá Strandbergi , 28.7.2007 kl. 00:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband