21.8.2007 | 19:57
Sólheima-myndablogg
Hér tók Gugga mig í fótsnyrtingu. Algerir dekurdagar.
Morgunfundurinn á slaginu 9. Toppurinn á ferðinni að upplifa þessa stund með íbúum Sólheima.
Þarna ligg ég milli þúfna og nýt orku jarðar í miðjum göngutúr að morgni dags.
Hópurinn sólar sig á leið í listasmiðju.
Í kertasmiðjunni
Skálað fyrir Ferðafélaginu Víðsýn í upphaf mexíkókvöldsins
Í leikfimi
Við Rebekka í sólstofunni.
Á túninu í Skálholti.
Bingó
Sæmundur og Fanney sópuðu að sér vinningunum. Sjáið hvað ég er sólbrún en ég var bingóstjóri.
Við hjónakornin við Kerið í Grímsnesi.
Hópstjórarnir. Gugga, ég og Bjögga.
Gaman að sitja á bekk og dingla fótunum og upplifa bernskuna. Ég, Gugga og Rebekka.
Egg soðin í hver á Hverasvæðinu í Hveragerði. Flottir litir.
Sigurbjörg í Þorbjarnargerði heimsótt í Selvogi.
Hópurinn á tröppunum á Strandakirkju.
Fleiri myndir með myndatexta HÉR
Athugasemdir
Búin að skoða allar myndirnar. Þær eru flottar hjá þér.
Svava frá Strandbergi , 21.8.2007 kl. 20:31
fínasta ferð greinilega miðað við öll brosin.... gaman að sjá að öddi hafi farið með í sveitina.
arnar valgeirsson, 21.8.2007 kl. 22:59
Flottar myndir og þetta hefur verið yndisleg ferð, betri en nokkur útlandaferð
Helga Auðunsdóttir, 28.8.2007 kl. 22:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.