24.8.2007 | 22:43
Síðsumarsblús
Á morgun laugardag tek ég síðustu vaktina í Krika í sumar. Fór í dag í pylsupartý uppeftir og það var ekki laust við að maður fylltist söknuði. Þetta sumar er búið að vera svo æðisleg, veðrið leikið við okkur og gæðastundirnar orðnar ansi margar við Elliðavatnið.
Ég sem sagt verð frá 13 ti 18 í Krika ef þið eigið leið um, Kíkið þá í kaffi og náttúrusælu. www.kriki.bloggar.is
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
323 dagar til jóla
Myndaalbúm
Nýjustu færslur
- 9.2.2014 Jæja
- 25.4.2012 Ekki prjónafriður ! fyrir allrahanda fundarstússi
- 20.4.2012 Uppskriftin tilbúin og komin í sölu
- 17.4.2012 Letidagur og jarðaberjablóm
- 16.4.2012 Áskorun
Bloggvinir
- hjolastolasveitin
- kjaftaskur
- lovislilja
- ipanama
- laufabraud
- jonaa
- martasmarta
- einarolafsson
- almaogfreyja
- thrainnsigvaldason
- lauola
- vilborgv
- vitale
- berglindnanna
- photo
- pirradur
- gurrihar
- tofraljos
- prakkarinn
- ringarinn
- rustikus
- ragnarfreyr
- agbjarn
- rheidur
- haukurmh
- isdrottningin
- gretaulfs
- grafarholt
- gretar-petur
- unns
- juljul
- bryndisfridgeirs
- ugla
- gudrunmagnea
- partners
- fastboy
- bjorkv
- vglilja
- jyderupdrottningin
- arnthorhelgason
- helgaas
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Gógó á Sauðarkrók
- Orðabók andskotans
- Árni Salomonsson
- Andri
- Varríus
- Gamla bloggið mitt
- Facebook síðan mín
Áhugaverðar síður
- Halaleikhópurinn
- BÍL
- Rauði Kross Íslands
- Sjálfsbjörg lsf.
- Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu
- Öryrkjabandalag Íslands
- Kriki
- Vefjagigt
- Friður.is
- Geðhjálp
- Tímarit.is
- Náttúruvaktin
- Jarðskjálftakort
My Space linkar
Vefalbúmin mín
Ýmis vef albúm
Fjölskyldan
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
er sem sagt engin starfsemi á veturna?
Jóna Á. Gísladóttir, 25.8.2007 kl. 19:33
Nei ekki í Krika. félagsstarfið hjá Sjálfsbjörg færist niður í Hátún í félagsheimilið. Og kraftar mínir til Halaleikhópsins.
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 25.8.2007 kl. 21:41
Takk fyrir síðast Ása Hildur í Krikanum.þetta er yndislegur staður. Mér fannst gaman að róa kajaknum og sonur minn og tengdadóttir skemmtu sér líka vel og börnin þeirra. Vöfflurnar voru góðar. Ég held að Guðjón sonur minn hafi sporðrennt einum fjórum.
Svava frá Strandbergi , 26.8.2007 kl. 01:27
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.