29.8.2007 | 22:37
Kaffiprófið
Helga bloggvinkona benti á þetta bráðskemmtilega kaffipróf. http://kristk.klaki.net/annad/kaffi/
Ég reyndist vera:
Espresso!
Þú ert með eindæmum sjálfsöruggur einstaklingur. Þú ert vandvirkur og samviskusamur en lætur það þó stundum eftir þér að fresta verkefnum til morguns. Þú ert á sífelldri hraðferð án þess þó að það hái þér á nokkurn hátt.
Þú ert 30 ml af mikið brenndu eðalkaffi.
Endilega prófið.
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 22:40 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
323 dagar til jóla
Myndaalbúm
Nýjustu færslur
- 9.2.2014 Jæja
- 25.4.2012 Ekki prjónafriður ! fyrir allrahanda fundarstússi
- 20.4.2012 Uppskriftin tilbúin og komin í sölu
- 17.4.2012 Letidagur og jarðaberjablóm
- 16.4.2012 Áskorun
Bloggvinir
- hjolastolasveitin
- kjaftaskur
- lovislilja
- ipanama
- laufabraud
- jonaa
- martasmarta
- einarolafsson
- almaogfreyja
- thrainnsigvaldason
- lauola
- vilborgv
- vitale
- berglindnanna
- photo
- pirradur
- gurrihar
- tofraljos
- prakkarinn
- ringarinn
- rustikus
- ragnarfreyr
- agbjarn
- rheidur
- haukurmh
- isdrottningin
- gretaulfs
- grafarholt
- gretar-petur
- unns
- juljul
- bryndisfridgeirs
- ugla
- gudrunmagnea
- partners
- fastboy
- bjorkv
- vglilja
- jyderupdrottningin
- arnthorhelgason
- helgaas
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Gógó á Sauðarkrók
- Orðabók andskotans
- Árni Salomonsson
- Andri
- Varríus
- Gamla bloggið mitt
- Facebook síðan mín
Áhugaverðar síður
- Halaleikhópurinn
- BÍL
- Rauði Kross Íslands
- Sjálfsbjörg lsf.
- Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu
- Öryrkjabandalag Íslands
- Kriki
- Vefjagigt
- Friður.is
- Geðhjálp
- Tímarit.is
- Náttúruvaktin
- Jarðskjálftakort
My Space linkar
Vefalbúmin mín
Ýmis vef albúm
Fjölskyldan
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Samkvæmt kaffiprófinu er ég
Latte!
og samanstend af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.
Hvernig kaffi ert þú eiginlega?
Sigrún Ósk Arnardóttir, 30.8.2007 kl. 17:41
Þú ert skapstór og íhaldsamur einstaklingur sem lætur ekki bjóða sér hvað sem er. Undir vissum kringumstæðum leyfirðu þér að prófa nýjungar, en þó aðeins að vel athuguðu máli.
Þú samanstendur af tvöföldum espresso og flóaðri mjólk.
Sigrún Ósk Arnardóttir, 30.8.2007 kl. 17:42
Ha ha þá er pabbi þinn örugglega flóuð mjólk. Fyrst ég er Expresso.
já passar lýsingin ekki bara ágætlega við þig ég held það bara.
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 30.8.2007 kl. 18:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.