31.8.2007 | 10:11
Frábært en
Þessi frétt gleður mig. Og enn meira gleður það mig ef umferðin á götum borgarinnar minnkar líka við þetta. Mér finnst þetta þó skrítið þar sem dóttir mín sem að öllu jöfnu notar strætó daglega er að gefast upp á honum þar sem breytingarnar á tíma leiðarkerfunum eru svo örar og illa hægt að glöggva sig á þeim.
En frábært og löngu tímabært. Hvað með öryrkja og aldraða á ekki að vera frítt fyrir þá líka og grunnskólanema. Legg til að það yrði prófað í heilt ár að gefa alveg frítt í strætó og sjá þá hvort það bætir ekki til muna umferðarflækjurnar í borginni.
Fullt í strætó á morgnana | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.