14.10.2007 | 12:27
2....1.....0......s.afrika
Bara að láta vita af mér. Ferðalagið gekk vel en tók 33 tíma og ýmis ævintýri á leiðinni. Bloggið að hrekkja mig með java vandamáli sem ég finn ekki út úr tekst ekki að haldast innskráð og ekki birta færslu vegna dulkóðunar. Sendi þetta gegnum dótturina. Hef skráð ferðasöguna nokkuð vel í stílabók og vegna fjölda áskorana héðan að utan mun ég slá þetta inn í rólegheitum næstu daga og senda ef ég finn ekki út úr vandamálinu. Nenni þó ekki að hanga í tölvunni í þessu dásamlega landi. Lifi hér eins og blóma í eggi með þjóna á tá og fingri. Biða að heilsa öllum kiss kiss og knús knús frá s. Afríku
Athugasemdir
Hafðu það bara gott Ása mín! Hlakka til að heyra ferðasögu
Laufey Ólafsdóttir, 14.10.2007 kl. 12:35
Knús til þín.
Svava frá Strandbergi , 17.10.2007 kl. 00:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.