22.11.2007 | 15:08
Nú má ríkisstjórnin heldur betur hysja upp um sig buxurnar
Í dag var stund milli stríða hjá mér og ég fór að lesa loksins íslensku þýðinguna á Sáttmáli SÞ um réttindi fólks með fötlun sem Ísland skrifaði undir 30. mars sl.
Þar er margt samþykkt sem ekki er í lagi hér á landi. Nú gæti ég ritað langan pistil um það mál en sleppi ykkur við því núna alla vega. En bendi ykkur á að kynna ykkur sáttmálann HÉR
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
324 dagar til jóla
Myndaalbúm
Nýjustu færslur
- 9.2.2014 Jæja
- 25.4.2012 Ekki prjónafriður ! fyrir allrahanda fundarstússi
- 20.4.2012 Uppskriftin tilbúin og komin í sölu
- 17.4.2012 Letidagur og jarðaberjablóm
- 16.4.2012 Áskorun
Bloggvinir
- hjolastolasveitin
- kjaftaskur
- lovislilja
- ipanama
- laufabraud
- jonaa
- martasmarta
- einarolafsson
- almaogfreyja
- thrainnsigvaldason
- lauola
- vilborgv
- vitale
- berglindnanna
- photo
- pirradur
- gurrihar
- tofraljos
- prakkarinn
- ringarinn
- rustikus
- ragnarfreyr
- agbjarn
- rheidur
- haukurmh
- isdrottningin
- gretaulfs
- grafarholt
- gretar-petur
- unns
- juljul
- bryndisfridgeirs
- ugla
- gudrunmagnea
- partners
- fastboy
- bjorkv
- vglilja
- jyderupdrottningin
- arnthorhelgason
- helgaas
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Gógó á Sauðarkrók
- Orðabók andskotans
- Árni Salomonsson
- Andri
- Varríus
- Gamla bloggið mitt
- Facebook síðan mín
Áhugaverðar síður
- Halaleikhópurinn
- BÍL
- Rauði Kross Íslands
- Sjálfsbjörg lsf.
- Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu
- Öryrkjabandalag Íslands
- Kriki
- Vefjagigt
- Friður.is
- Geðhjálp
- Tímarit.is
- Náttúruvaktin
- Jarðskjálftakort
My Space linkar
Vefalbúmin mín
Ýmis vef albúm
Fjölskyldan
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Það er nú reyndar langt síðan þeir voru komnir með allt niður á ökkla og ekki sýnist mér að þeir séu neitt að ná buxunum upp, ekki einu sinni upp fyrir hné. Þetta verður endalaust barátta fatlaðs fólks við kerfið því miður. Vantar allt sem heitir virðing.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.11.2007 kl. 16:12
Almáttugut Ása! Allar þær alþjóðareglur og lög sem Ísland þverbrýtur gegn. Velferðarþjóðfélag "my ass".
Eigðu góðan dag!
Laufey Ólafsdóttir, 23.11.2007 kl. 09:45
Ég klikkaði á HÉR er það kom ekki neitt, svo ég gat ekkert lesið, en þykist vita að margt bjáti á hér á landi. Knús
Svava frá Strandbergi , 23.11.2007 kl. 22:12
Guðný Svava athugaðu hvort þú ert með popup blokkera. Annars er slóðin http://www.sjalfsbjorg.is/bindata/documents/UN_Samningur_rettindi_fatladra_sept_2007_00052.pdf
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 23.11.2007 kl. 22:20
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.