Gleðileg jól og farsælt komandi ár

 

kisBetlehem

 

Vona að þið hafið það sem allra best yfir hátíðarnar.

Ég á ekki von á því að ég bloggi mikið á næstunni þar sem tölvan mín ákvað að taka sér jólafrí. Og samkvæmt nýjustu fréttum úr herbúðum tölvugúrúa þá lítur það illa út......

Ég reyni að láta það ekki á mig fá en er með mikil fráhvörf. Þó hef ég aðgang að tvemur öðrum tölvum, það er bara ekki það sama og öll fínu forritin mín ekki í þeim.

Jæja en annars er bara allt gott að frétta héðan, heilsan á uppleið, jólainnkaupunum að mestu lokið nema grænmeti og ferskvara. Jólatréð eiginlega komið upp. Næsta skref er að pakka inn pökkunum sem við hjónakornin höfum verið að draga heim síðustu dagana.

Bara eftir að taka til og þrífa því heimilishjálpin er komin í frí fram yfir áramót, þar sem minn dagur hjá þeim er mánudagu. En það reddast allt saman.  


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Vona bara að þið eigið ánægjuleg, tölvulaus jól.  Kær jólakveðja til ykkar.

                                

Ásdís Sigurðardóttir, 21.12.2007 kl. 23:47

2 Smámynd: Kjartan Pétur Sigurðsson

Gleðileg jól og takk fyrir skemmtilegt bloggár :)

Kjartan Pétur Sigurðsson, 22.12.2007 kl. 00:39

3 Smámynd: Huld S. Ringsted

Ég óska þér og þínum Gleðilegra jóla Ása og takk fyrir bloggvináttuna

Gif santa claus Images

Huld S. Ringsted, 22.12.2007 kl. 21:23

4 Smámynd: Ágúst H Bjarnason

Ása, ég óska þér og fjölskyldu þinni gleðilegra jóla. Kærar þakkir fyrir bloggvináttuna.

Ágúst H Bjarnason, 22.12.2007 kl. 22:20

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Gleðileg jól til ykkar.

Svava frá Strandbergi , 23.12.2007 kl. 23:41

6 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Og ég er viss um að það reddaðist :o)

Hjá mér gerði það það. Ég sleppti því bara að þrífa.

Njóttu jólanna kæra bloggvinkona.

Jóna Á. Gísladóttir, 25.12.2007 kl. 15:19

7 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Jólaknús á þig

Marta B Helgadóttir, 25.12.2007 kl. 16:09

8 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Ása mín takk fyrir komment mín megin. Ég verð að spyrja þig í hvaða blöðum þú hefur séð þessar myndir sem þú ert að tala um. Ég veit ekki neitt.

Jóna Á. Gísladóttir, 27.12.2007 kl. 18:37

9 identicon

Takk fyrir jólakveðjuna. Hafið það sem allra best yfir áramótin

Jón Eiríksson (IP-tala skráð) 30.12.2007 kl. 13:40

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband