Styðjum Hjálparsveitirnar

Einmitt enn eitt tilefnið sem minnir okkur á að kaupa bara flugelda hjá þeim. Alltaf boðnir og búnir til að stökkva uppúr rúmunum sínum og púla í sjálfboðavinnu um miðja nótt í brjáluðu veðri.

Munið svo ef veður lægir og þið farið að eiga við flugelda að vera í lopapeysunum og ullarvettlingunum með hlífðargleraugu. Ekkert nælon og gerviefnadrasl nálægt flugeldum og stjörnuljósum. 


mbl.is Samhæfingarstöðin virkjuð
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

og núna er verið að bjarga lið ofan af jökli, hvað er fólk að fíflast í svona spá upp á jökul. ??  Styðrjum björgunarsveitirnar.

Ásdís Sigurðardóttir, 30.12.2007 kl. 12:58

2 Smámynd: Vilborg Valgarðsdóttir

Gleðilegt ár Ása og takk fyrir bloggárið 2007! Eigðu skemmtilegt gamlárskvöld og gangi þér allt í haginn í framtíðinni

Vilborg Valgarðsdóttir, 30.12.2007 kl. 22:29

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband