Tómur haus

Loksins loksins kom smá hvíld. Ég tek hana svo bókstaflega að heilinn í mér er farinn í frí, veit ekki hvert. Man ekkert stundinni lengur og kem engu í verk að bunkunum sem ég hef ýtt á undan mér síðustu mánuði. Hengslast við að gera sem allra minnst, kroppa í verk en klára lítið.

Heilaverkfall í gangi og bara notarlegt. Hef góða bók að lesa og er alsæl.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Buffalóinn er allavega búinn að ná sér í rétta stærð. Þú ferð að ná þér.

Ásdís Sigurðardóttir, 20.2.2008 kl. 22:33

2 Smámynd: Helga Auðunsdóttir

Bara nauðsynlegt að gefa öllu frí öðru hvoru, og gott að gera það heima, frekar en að skreppa á "hótel" til að ná hvíldinni hmm eins og sumir gera, nefni enginn nöfn hér. kv. Helga

Helga Auðunsdóttir, 21.2.2008 kl. 00:34

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Hafðu það gott.

Svava frá Strandbergi , 22.2.2008 kl. 01:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband