20.2.2008 | 12:34
Tómur haus
Loksins loksins kom smá hvíld. Ég tek hana svo bókstaflega að heilinn í mér er farinn í frí, veit ekki hvert. Man ekkert stundinni lengur og kem engu í verk að bunkunum sem ég hef ýtt á undan mér síðustu mánuði. Hengslast við að gera sem allra minnst, kroppa í verk en klára lítið.
Heilaverkfall í gangi og bara notarlegt. Hef góða bók að lesa og er alsæl.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
324 dagar til jóla
Myndaalbúm
Nýjustu færslur
- 9.2.2014 Jæja
- 25.4.2012 Ekki prjónafriður ! fyrir allrahanda fundarstússi
- 20.4.2012 Uppskriftin tilbúin og komin í sölu
- 17.4.2012 Letidagur og jarðaberjablóm
- 16.4.2012 Áskorun
Bloggvinir
- hjolastolasveitin
- kjaftaskur
- lovislilja
- ipanama
- laufabraud
- jonaa
- martasmarta
- einarolafsson
- almaogfreyja
- thrainnsigvaldason
- lauola
- vilborgv
- vitale
- berglindnanna
- photo
- pirradur
- gurrihar
- tofraljos
- prakkarinn
- ringarinn
- rustikus
- ragnarfreyr
- agbjarn
- rheidur
- haukurmh
- isdrottningin
- gretaulfs
- grafarholt
- gretar-petur
- unns
- juljul
- bryndisfridgeirs
- ugla
- gudrunmagnea
- partners
- fastboy
- bjorkv
- vglilja
- jyderupdrottningin
- arnthorhelgason
- helgaas
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Gógó á Sauðarkrók
- Orðabók andskotans
- Árni Salomonsson
- Andri
- Varríus
- Gamla bloggið mitt
- Facebook síðan mín
Áhugaverðar síður
- Halaleikhópurinn
- BÍL
- Rauði Kross Íslands
- Sjálfsbjörg lsf.
- Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu
- Öryrkjabandalag Íslands
- Kriki
- Vefjagigt
- Friður.is
- Geðhjálp
- Tímarit.is
- Náttúruvaktin
- Jarðskjálftakort
My Space linkar
Vefalbúmin mín
Ýmis vef albúm
Fjölskyldan
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Buffalóinn er allavega búinn að ná sér í rétta stærð. Þú ferð að ná þér.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.2.2008 kl. 22:33
Bara nauðsynlegt að gefa öllu frí öðru hvoru, og gott að gera það heima, frekar en að skreppa á "hótel" til að ná hvíldinni hmm eins og sumir gera, nefni enginn nöfn hér. kv. Helga
Helga Auðunsdóttir, 21.2.2008 kl. 00:34
Hafðu það gott.
Svava frá Strandbergi , 22.2.2008 kl. 01:08
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.