Vilt þú styðja Geðsjúkarhús í Banjul Gambíu

Við í Vin, athvarfi fyrir geðfatlaðra, erum búin að styðja geðsjúkrahús í Banjul í Gambíu. Við höfum safnað ýmsu nýtilegu í gáma og sent þeim með reglulegu millibili. Nú fréttum við af gám sem fer um miðja næstu viku út og í honum er pláss fyrir ýmislegt. Þar sem tíminn er svo svakalega naumur vil ég spyrja ykkur lesendur góðir hvort þið getið lagt okkur lið.

Við fengum lista frá þeim yfir það sem þeim vanhagar mest um:

  • Indoor games (Scrabbles, Cards, Ludor etc.)
  • Plastic Chairs
  • Blankets
  • Tents
  • Sleeping bags- air bags
  • Pen - Pencils
  • First Aid Kids
  • Generator
  • Beds and Mattress
  • Male and female Underwear
  • Male and female shoes
  • T - shirts- trousers
  • Tea Cups (Mugs)
  • Tooth brush and tooth paste
  • Cooking utensils
  • Sport wear (kits) football boots tracksuits, jesseys, water bottle etc
  • Men and women fabrics

Check anyother materials important for campama used and offical used.

Þetta fer allt í gegnum Rauða Kross Íslands og er tryggt að þetta kemst á leiðarenda.

Ef þið getið lagt okkur lið, vinsamlega komið þá þessum munum til okkar á morgun föstudag eða mánudag niður í Vin á Hverfisgötu 47. Opið er milli 10 og 16 á morgun og frá 9 - 16 á mánudaginn.

Takk fyrir


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

það má líka hringja þangað en síminn er 561-2612

thanx

arnar valgeirsson, 6.3.2008 kl. 13:56

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband