þegi viljandi

er EKKI með bloggleti en held aðeins að mér höndum. Kringum mig hafa gerst undarlegir hlutir sem ég er ekki sátt við. Til að særa nú engan eða tala af mér er viljandi þögn, meðan bræðin rennur af mér.

Annars bara allt gott af mér sjálfri að frétta. Á leið til Köben í mæðgnaferð, í fermingu hjá flottum gaur á laugardag og í saumaklúbb í kvöld.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir

Stend með þér í talningunni upp að tíu : 1, 2, 3, ......

Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 2.4.2008 kl. 17:21

2 Smámynd: Sigrún Ósk Arnardóttir

Jahá nú komu erfðagallarnir upp í mér og ég er næstum dáin úr forvitni.

Sigrún Ósk Arnardóttir, 2.4.2008 kl. 23:46

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Alltaf jafn mikið um að vera hjá þér.

Gangi þér vel með að láta bræðina renna af þér. Mundu samt að stundum er nauðsynlegt að láta í sér heyra. Segja sína skoðun. Annars er hætta á að sífellt rifni ofan af ''sárunum'' aftur og aftur.

Jóna Á. Gísladóttir, 3.4.2008 kl. 00:34

4 Smámynd: Ísdrottningin

*Knús* á þig

Ísdrottningin, 4.4.2008 kl. 11:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband