4.4.2008 | 00:19
Þögnin rofin
Bla bla bla la la la.
Merkilegt hvað margir eru ofurforvitnir. Margir höfðu samband við mig eftir hinum ýmsu leiðum til að forvitnast um reiði mína...............
Ætla samt ekki að tjá mig um málið á opinberum vettvangi.
Prjóna eins og óð þessa dagana er að klára bolinn á lopapeysu á prinsinn, gaman gaman.
Smá saxa líka á önnur verkefni sem hafa legið í allan vetur ósnert og smá fundarrispa þessa viku og næstu.
Svo er það bara niðurtalningin 10 dagar :-) fyrir frábæru mæðgnaferðina með okkur þríeykinu.
Athugasemdir
Ég vissi að það! (sjá athugasemd mína við fyrri færslu). Þú þurftir að telja. Bara ekki upp að tíu heldur niður frá tíu. Ó, ég er svo næm. Bara spurning um fínstillingu.
Ólöf Ingibjörg Davíðsdóttir, 4.4.2008 kl. 13:02
Gott að prjóna eða mála þegar maður er reiður.
Bestu kveðjur
Svava frá Strandbergi , 5.4.2008 kl. 00:54
http://bp0.blogger.com/_zdg-E0lPhxY/R_hokpOwVAI/AAAAAAAAALA/PfSezfidZ48/s320/tjodhatid.bmp
Kannski þetta sé góð hugmynd í prjónaskapinn?
Sigrún Ósk Arnardóttir, 7.4.2008 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.