20.4.2008 | 22:32
Komin heim í heiðardalinn :-)
Kvitt kvitt bara að láta vita af mér. Komin heim heil á húfi eftir dásamlega viku með dótturinni og prinsessunni. Við þrjár áttum dásamlega daga í Köben og Dianelund. Meira seinna er Þreytt og sárfætt og ætla að skutla mér í rúmið mitt góða. Ferðasagan í máli og myndum seinna. Missti af opnun á málverkasýningu hjá tveimur vinum mínum á meðan og einum tónleikum hjá mágkonu minni. En svona er lífið þarf að velja og hafna.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
325 dagar til jóla
Myndaalbúm
Nýjustu færslur
- 9.2.2014 Jæja
- 25.4.2012 Ekki prjónafriður ! fyrir allrahanda fundarstússi
- 20.4.2012 Uppskriftin tilbúin og komin í sölu
- 17.4.2012 Letidagur og jarðaberjablóm
- 16.4.2012 Áskorun
Bloggvinir
- hjolastolasveitin
- kjaftaskur
- lovislilja
- ipanama
- laufabraud
- jonaa
- martasmarta
- einarolafsson
- almaogfreyja
- thrainnsigvaldason
- lauola
- vilborgv
- vitale
- berglindnanna
- photo
- pirradur
- gurrihar
- tofraljos
- prakkarinn
- ringarinn
- rustikus
- ragnarfreyr
- agbjarn
- rheidur
- haukurmh
- isdrottningin
- gretaulfs
- grafarholt
- gretar-petur
- unns
- juljul
- bryndisfridgeirs
- ugla
- gudrunmagnea
- partners
- fastboy
- bjorkv
- vglilja
- jyderupdrottningin
- arnthorhelgason
- helgaas
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Gógó á Sauðarkrók
- Orðabók andskotans
- Árni Salomonsson
- Andri
- Varríus
- Gamla bloggið mitt
- Facebook síðan mín
Áhugaverðar síður
- Halaleikhópurinn
- BÍL
- Rauði Kross Íslands
- Sjálfsbjörg lsf.
- Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu
- Öryrkjabandalag Íslands
- Kriki
- Vefjagigt
- Friður.is
- Geðhjálp
- Tímarit.is
- Náttúruvaktin
- Jarðskjálftakort
My Space linkar
Vefalbúmin mín
Ýmis vef albúm
Fjölskyldan
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Sæl Ása mín! Ég var skyndilega gripin skelfingu og uppgötvaði að þú varst dottin út af bloggvinalistanum mínum! Ég biðla því til þín aftur hér með...
Mjöööög dularfullt, það duttu margir út hjá mér en ég er að finna ykkur aftur smám saman
Laufey Ólafsdóttir, 21.4.2008 kl. 08:34
...og að sjálfsögðu... VELKOMIN HEIM!
Laufey Ólafsdóttir, 21.4.2008 kl. 08:35
já velkomin heim stelpa. náði sýningunni hennar guðnýjar á sunnudag og hún er mjög flott. en þegar valið stendur á milli köben og sýninga sem er hægt að sjá áfram, er þetta ekkert agalega erfitt.
og vonandi fannstu einhverja fína bari fyrir mig.....
arnar valgeirsson, 21.4.2008 kl. 19:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.