8.5.2008 | 17:30
Bússa var það heillin
Alltaf lærir maður ný orð. Bólgin Bússa er sem sagt nýjasta greiningin á hælmeininu mínu þráláta. Bússa er vökvabelgur sem er milli hælbeins og hásinar. Hann er víst bólginn og með auknum vökva í hægra megin. Mér var skellt í laser og lagðar lífsreglurnar sem vekja aftur upp stóra skóvandamálið.
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
325 dagar til jóla
Myndaalbúm
Nýjustu færslur
- 9.2.2014 Jæja
- 25.4.2012 Ekki prjónafriður ! fyrir allrahanda fundarstússi
- 20.4.2012 Uppskriftin tilbúin og komin í sölu
- 17.4.2012 Letidagur og jarðaberjablóm
- 16.4.2012 Áskorun
Bloggvinir
- hjolastolasveitin
- kjaftaskur
- lovislilja
- ipanama
- laufabraud
- jonaa
- martasmarta
- einarolafsson
- almaogfreyja
- thrainnsigvaldason
- lauola
- vilborgv
- vitale
- berglindnanna
- photo
- pirradur
- gurrihar
- tofraljos
- prakkarinn
- ringarinn
- rustikus
- ragnarfreyr
- agbjarn
- rheidur
- haukurmh
- isdrottningin
- gretaulfs
- grafarholt
- gretar-petur
- unns
- juljul
- bryndisfridgeirs
- ugla
- gudrunmagnea
- partners
- fastboy
- bjorkv
- vglilja
- jyderupdrottningin
- arnthorhelgason
- helgaas
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Gógó á Sauðarkrók
- Orðabók andskotans
- Árni Salomonsson
- Andri
- Varríus
- Gamla bloggið mitt
- Facebook síðan mín
Áhugaverðar síður
- Halaleikhópurinn
- BÍL
- Rauði Kross Íslands
- Sjálfsbjörg lsf.
- Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu
- Öryrkjabandalag Íslands
- Kriki
- Vefjagigt
- Friður.is
- Geðhjálp
- Tímarit.is
- Náttúruvaktin
- Jarðskjálftakort
My Space linkar
Vefalbúmin mín
Ýmis vef albúm
Fjölskyldan
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Tja miðað við neðangreinda þá er þetta talsvert alvarlegt!!!
Tekið af Wilkipedia:
Bússa eða síldarbússa var breitt og kubbslegt seglskip sem var notað til netaveiða. Skipið var fjölmastra en með lágum möstrum og aðeins eitt rásegl á hverju til að einfalda seglbúnað. Þannig var hægt að eiga við netin nánast alls staðar við borðstokkinn. Bússur voru venjulega með einu samfelldu þilfari og vistarverur áhafnarinnar neðan þilja. Slík skip voru einkum notuð til síldveiða í Norðursjó á 16. og 17. öld en nafnið er líka stundum notað almennt um breið og stór skip.
Þráinn Sigvaldason, 8.5.2008 kl. 18:03
je dúdda mía Þráinn hvað er eiginlega komið fyrir hælinn á mér?
En kannski veitir ekkert af þessum búnaði öllum á hælinn á mér, þegar ég fer fyrir fullum seglum í Þjóðleikhúsið !!!
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 8.5.2008 kl. 19:29
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.