6.6.2008 | 19:58
lent
jæja þá er ég loksins lent eftir öll ósköpin. Sýningin gekk glimrandi vel hjá okkur og fagnaðarlátunum ætlaði seint að linna. Allir stóðu upp og klöppuðu lengi lengi lengi. Þurftum að fara aftur á svið og alles. Hrikalega gaman. Spennufallið hefur svo smá saman verið að koma með tilheyrandi þreytu. Nú taka rólegri tímar við og þó......
Ýmislegt í pípunum, en þó er einn staður í forgangi núna getið hver?
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
325 dagar til jóla
Myndaalbúm
Nýjustu færslur
- 9.2.2014 Jæja
- 25.4.2012 Ekki prjónafriður ! fyrir allrahanda fundarstússi
- 20.4.2012 Uppskriftin tilbúin og komin í sölu
- 17.4.2012 Letidagur og jarðaberjablóm
- 16.4.2012 Áskorun
Bloggvinir
- hjolastolasveitin
- kjaftaskur
- lovislilja
- ipanama
- laufabraud
- jonaa
- martasmarta
- einarolafsson
- almaogfreyja
- thrainnsigvaldason
- lauola
- vilborgv
- vitale
- berglindnanna
- photo
- pirradur
- gurrihar
- tofraljos
- prakkarinn
- ringarinn
- rustikus
- ragnarfreyr
- agbjarn
- rheidur
- haukurmh
- isdrottningin
- gretaulfs
- grafarholt
- gretar-petur
- unns
- juljul
- bryndisfridgeirs
- ugla
- gudrunmagnea
- partners
- fastboy
- bjorkv
- vglilja
- jyderupdrottningin
- arnthorhelgason
- helgaas
Tenglar
Bloggrúnturinn
- Gógó á Sauðarkrók
- Orðabók andskotans
- Árni Salomonsson
- Andri
- Varríus
- Gamla bloggið mitt
- Facebook síðan mín
Áhugaverðar síður
- Halaleikhópurinn
- BÍL
- Rauði Kross Íslands
- Sjálfsbjörg lsf.
- Sjálfsbjörg á höfuðborgarsvæðinu
- Öryrkjabandalag Íslands
- Kriki
- Vefjagigt
- Friður.is
- Geðhjálp
- Tímarit.is
- Náttúruvaktin
- Jarðskjálftakort
My Space linkar
Vefalbúmin mín
Ýmis vef albúm
Fjölskyldan
Feb. 2025 | ||||||
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | ||||||
2 | 3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 |
9 | 10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 |
16 | 17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 |
23 | 24 | 25 | 26 | 27 | 28 |
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.2.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku:
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku:
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Kriki?
Bjarni Magnússon, 7.6.2008 kl. 00:39
Það hlýtur að vera Kriki. Ég ætla að kíkja þangað líka bráðum.
Svava frá Strandbergi , 8.6.2008 kl. 00:34
ógeðslega þekkið þig mig vel dúllurnar mínar.
Verð þar á miðvikudag frá kl. 13.00 til 18.00
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 8.6.2008 kl. 02:24
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.