13.7.2008 | 00:09
Hvernig eru beljur á svelli ?
Enn á lífi, bara í alsherjar afslöppun, geri sem allra minnst og nýt lífsins eða þykist gera það. Mér leiðast rólegheit. Kann betur við action. Reyni að hlýða lækninum flesta daga. Löt að blogg hangi bara á facebook og púsla, kann ekkert á það er svo léleg í enskunni. Byrjaði að lesa bók á nýnorsku en komst svo að því að hún er á sænsku. Það sem leiklistin leiðir mann ekki í gönur og ekki skánar það þegar tungumálin koma við sögu en þar ég eins og belja á svelli.
Verð í Krika sunnudag milli 1 og 6 munda vöfflujárnið kl. 3 allir velkomnir www.kriki.blogar.is
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.