Letihaugur

Merkilegt eftir því sem minna er að gera hægist á öllu. Hér er allt búið að vera í mjög svo rólegum gír að læknisráði. En ekkert minnka haugarnir af pappír sem þarf að fara í gegnum og ýmsum tilfallandi verkefnum sem ekki eru á tíma. Ég fer frekar og hangsa í einhverju vita gangslaus til að drepa tímann heldur en gera eitthvað sem þarf að gera. Held ég sé bara orðin letihaugur eftir alla hvíldina.

Í kvöld kemur Villi bróðir og verður í hálfan mánuð kannski það fjörgist eitthvað hjá minni. Ég hlakka allavega óskaplega til að hitta hann.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Það er um að gera að njóta þess og vera latur á sumrin, veturinn er hinsvegar annatíminn hjá mér.

Marta B Helgadóttir, 15.7.2008 kl. 22:34

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband