29.7.2008 | 23:06
Tímaskekkja
já en hvað gerir maður ekki fyrir bræður sína sem maður sér allt of sjaldan.
Var sem sagt að leggja baunir í bleyti og ætla að halda Saltkjöt og baunir veislu annaðkvöld í hitabylgjunni fyrir Stebba bróðir og aðra fjölskyldumeðlimi.
Réttara væri að vera með kælt freyðivín og melónur með grillpinnum. En stóri bróðir pantaði þetta.......
Villi og Loana eru aftur á móti komin heil á húfi til s. afríku aftur eftir rúmlega sólahrings ferðalag og hringdu alsæl til að þakka fyrir sig.
Athugasemdir
jaha, þú ætlar að halda saltkjöt og baunir veislu fyrir stebba bróðir og aðra fjölskyldumeðlimi. Magnað
Daníel Þórhallsson (IP-tala skráð) 4.8.2008 kl. 02:54
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.