Ég var klukkuð af dóttur minni Kjaftaskinum

Fjögur störf sem ég hef unnið um ævina:

Bóndi

Dagmamma

Skeytari

Byggingarvinna

         Fjórar bíómyndir sem ég held upp á:

Mamma Mía

Sound of musik

man ekki fleiri er ekki mikill bíóaðdáandi

                 Fjórir staðir sem ég hef búið á:

Bræðrabogarstígur  í Reykjavík

Árholt, A-Hún

Akureyri

Fossvogur í Reykjavík

         Fjórir sjónvarpsþættir sem mér líkar:

Fréttir

House

Design Star

Eurovision

         Fjórir staðir sem ég hef heimsótt í fríum:

Írland, S. afríka, Danmörk og Svíþjóð

         Fjórar síður sem ég heimsæki daglega(fyrir utan bloggsíður)

 Facebook 

 leiklist.is

- heimsæki ekki fleiri sem ekki teljast bloggsíður daglega en skoða ansi mörg blogg þegar ég tek mig til.

        Fjórir staðir sem ég mundi helst vilja vera á núna:

Kaupmannahöfn, Osló, Greyton, og bara hér heima er mjög fínt að vera.

        Fjórir bloggarar sem ég klukka:

Laufabrauð, Ipanama, looprevil og isdrottningin


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: arnar valgeirsson

þú og bóndadóttir hafið greinilega bíótitlana ekki á hreinu ha.

segðu bara þegar axarmorðinginn hitti hjólsagarmorðingjann.

alien serian.

friday the 13th og svona léttmeti. skilja það allir.....

arnar valgeirsson, 8.9.2008 kl. 19:24

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Vá! Ertu að klukka mig?  Takk, það er æði! Verð að leggjast yfir þetta klukk fljótlega.

Svava frá Strandbergi , 8.9.2008 kl. 21:32

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Sendi þér hér með boð til að koma á opnun á sýningunni minni í Gerðubegi á föstudaginn 12. sept. kl. 4. Vona að þú sjáir þér fært að koma.

Svava frá Strandbergi , 10.9.2008 kl. 00:04

4 identicon

vá, nú var ég að fatta þetta klukk dæmi Jæja, geri það næst.

Daníel Þórhallsson (IP-tala skráð) 13.9.2008 kl. 23:03

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband