Fjölskyldan stækkar og stækkar

Nei nei ég er ekki ólétt og ekki dóttirin heldur...... sonurinn..... nei nei.

En í Fréttablaðinu í vikunni var talað um mikilvægi þess að eiga gæludýr og mælt með að fólk fengi sér lamb fyrir gæludýr. Upphófust á heimilinu miklar umræður um gæludýraeign, við höfum ekki verið mikið í þeirri deildinni síðan við hættum í fiskeldinu um árið.

 

bg-lammas-2

En lamb var eitthvað sem heillaði svo við skelltum okkur á eitt slíkt sem fékk nafnið Lambi. Hrikalega mikil dúlla sem heillar alla uppúr skónum. Dóttirin var sérlega heilluð af Lamba og tel ég líklegt að eftir þetta annaðhvort flytji hún heim aftur eða feti í fótspor foreldranna.

Hér er slóðin Kjaftaskur http://www.kindur.is/About/why

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Skemmtilegur pistill ...hahahahahahaha.hvad verdur næst??

Fadmlag á tig inn í gódann dag.

Gudrún Hauksdótttir, 26.9.2008 kl. 09:10

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Heyrdu mér datt í hug eitt...

Færdu tá barnabætur ???

Gudrún Hauksdótttir, 26.9.2008 kl. 09:12

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband