30.10.2007 | 13:57
13. hluti ferðasögunnar
Hello nú er ég alein i s.Afriku. Víkingarnir farnir i flug til Noregs og Gudmundur heim i Greyton. Sit hér alein á netkaffihúsi i Cape Town. Hef þad fint og hlakka mikid til ad koma heim. Hér hefur ýmislegt gengið á og mikið af skemmtilegum hlutum lika. Ég legg af stað út a flugvöll eftir klst. hér er kl. 14.30. Lendi í Keflavik á morgun kl. 16.00 svo tetta verdur töff.
Ég er búin ad upplifa margt hér úti, svo vitið til ég er breytt manneskja eftir allar þessar upplifanir hér.
Enginn kvídi fyrir ferðalaginu ólikt þegar ég fór út. Kem sterkari heim
Villi og Guðmundur veit að þið lesið þetta. Nota tækifærið og þakka ykkur fyrir allt ævintýrið og að stiðja mig i öllu sem henti og að veita mér þetta sérstaka tækifæri til ad sjá hvernig þið lifið og að kenna mér að elska s. Afriku og BUFFALOANA :-)
Víkingarnir fra Norge tak for mig.
Allir heima takk fyrir að gera mer þetta ferðalag mögulegt.
Hlakka mikið til að komast i mitt rúm með mínum heittelskaða :-) :-) :-) :-) :-) :-) :-) sem studdi kellu í að komast til s.Afriku.
Kiss kiss og knús knús til allra.
Og fyrir leshringinn Höfundur Íslands er i bakpokanum hálflesinn :-)
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.