UPPI HVAÐ í KREPPUGRETTU

„Eðalhúmor, gæðaleikur, algjör snilld“ ! - Harpa Arnardóttir

Sunnudagskvöldið 16. nóvember  kl. 21.00 mun  uppistandsgengið HJÓLASTÓLASVEITIN tröllríða Iðnó ( samt ekki bókstaflega )  og flytja frumsamið grínefni án þess að standa upp !

HJÓLASTÓLASVEITINA skipa 4. uppistandarar Guðríður Ólafsdóttir, Kolbrún Dögg Kristjánsdóttir, Leifur Leifsson og Örn Sigurðsson.

HJÓLASTÓLASVEITIN hefur verið starfandi í rúmt ár og skemmt 1472 landsmönnum á öllum aldri við frábærar undirtektir og mun nú sem vanalega láta gamminn geysa um landsins mál og ómál, stjórnmál og óstjórnun, og það sem kallast gæti KREPPT AÐGENGI!!   
     
     KOMUM SAMAN OG STÖNDUM SAMAN...
     JA NÁTTURULEGA EKKI ALLIR...
     KREPPUMST SAMAN... Í FRAMAN !

Gestir kvöldsins eru: Uppistandarinn, tenórinn, trúðurinn, heimsmaðurinn og eineltisbarnið STÚFUR eins og við höfum aldrei séð hann áður !

Brúðumeistarinn BERND OGRODNIK sem mun sýna brot úr hinni margrómuðu sýningu
Umbreyting af sinni alkunnu snilld !

Kynnir: ÁGÚSTA SKÚLADÓTTIR

Miðaverð 1000 kr.
Miðasala í síma 562-9700
IÐNÓ KL 21.00
Húsið opnar kl. 20.00j'


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Innlitskvitt til tín.

kvedja frá Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 14.11.2008 kl. 08:31

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband