23.11.2008 | 17:59
Verjum velferðina! mannréttindi - þjónustu - menntun - atvinnu
Samstöðufundur á Ingólfstorgi mánudaginn
24. nóvember kl. 16.30 - 17.30
Dagskrá:
Kl. 16.30 Tónlistarfluttningur
Hljómsveit Tómasar R. Einarssonar ásamt Ragnheiði Gröndal söngkonu.
Kl. 16.45 Ávörp
Gerður A. Árnadóttir, formaður Landssamtakanna Þroskahjálp.
Árni Stefán Jónsson, varaformaður BSRB og formaður SFR.
Halldór Sævar Guðbergsson, formaður Öryrkjabandalags Íslands.
Margrét Margeirsdóttir, formaður Félags eldri borgara í Reykjavík.
Fundarstjóri: Björg Eva Erlendsdóttir
Styðjum hvort annað! Mætum öll! Sterkari saman!
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.