Gleðileg jól

Ég hef verið löt að blogga undanfarið og er ýmislegt þar að baki, mikið að gera eins og alltaf, heilsan tók heljarstökk afturábak í nokkrum köstum og svo hið hefðbundna annríki jólaundirbúningsins. En í dag eru allir nokkuð hressir og allt að komast á lokastig ekki seinna vænna.

Því vil ég senda ykkur öllum mínar bestu óskir um Gleðileg jól og farsælt komandi ár. Vonandi njótið þið öll þessara daga hvert á sinn hátt. Framundan hjá mér eru líka miklar annar framan af ári svo ég er ekkert viss um að ég bloggi mikið en sjáum til með það.

Hjólastólasveitin er að fara að leggja land undir fót í janúar, Sjeikspírs Karnivalið verður frumsýnt í lok janúar og ég er á leið á Reykjalund. Auk hinna hefðbundnu anna.......

Knús og kossar til ykkar allra


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sendi tér og tínum bestu óskir um gledilega jólahátíd og megi árid 2099 færa ykkur farsæld og gledi.

Hjartanskvedja

Gudrún,Jyderup

Gudrún Hauksdótttir, 25.12.2008 kl. 01:23

2 Smámynd: Gudrún Hauksdótttir

Sorrý 2009 átti tetta audvitad ad vera.

Gudrún Hauksdótttir, 25.12.2008 kl. 01:23

3 Smámynd: Marta B Helgadóttir

Gleðileg jól

Marta B Helgadóttir, 25.12.2008 kl. 20:44

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband